Cobolt Verkstæði er alhliða bíla- og tækjaverkstæði. Þjónustuaðilar fyrir Brimborg (Mazda, Peugeot, Citroën, Opel), IB bíla og BRP Ellingsen (Can-Am, Lynx, Ski-doo).

Cobolt hefur verið umboðsaðili Sherco mótorhjóla síðan 2019. Á þeim tíma hefur Sherco Ísland áunnið sér orðspor fyrir góða þjónustu, áreiðanleika og stóran lager af varahlutum, aukahlutum og fatnaði. Það er stefna Sherco Ísland að reyna eftir fremsta megni að eiga það sem þarf svo að þú missir aldrei af túr.

Sími

+354 461 1500